Lopidesign er stærsta safn af sígildri og fjölbreyttri prjónahönnun fyrir íslenskan Lopa. Hér finnur þú vandaðar uppskriftir að lopapeysum í fjölmörgum útfærslum á alla fjölskylduna, þar með talin gæludýrin.
Íslenska ullin er einstök. Ull er gull! Ístex framleiðir Lopa á Íslandi í Mosfellsbæ.
Uppskriftir eftir bandtegund
Fjallalopi er nýjasti meðlimurinn í Lopafjölskyldunni! Hentar vel í fíngerðar, léttar flíkur, jafnt fyrir börn og fullorðna. Þykkt Fjallalopans er milli Léttlopa og Einbands.
Fjallalopi er nýjasti meðlimurinn í Lopafjölskyldunni! Hentar vel í fíngerðar, léttar flíkur, jafnt fyrir börn og fullorðna. Þykkt Fjallalopans er milli Léttlopa og Einbands.
Flíkur úr Álafosslopa eru hlýjar og einstaklega léttar miðað við þykkt. Tilvalinn í flíkur til útivistar.
Flíkur úr Álafosslopa eru hlýjar og einstaklega léttar miðað við þykkt. Tilvalinn í flíkur til útivistar.
Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Auðvelt er að ráða grófleika lopans með því að prjóna saman fleiri en einn þráð.
Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Auðvelt er að ráða grófleika lopans með því að prjóna saman fleiri en einn þráð.
Kambgarnið er framleitt úr fínni og mjúkri merinoull og hentar vel í barnapeysur, húfur o.fl. Ullin sem er notuð er af fé sem er ekki dindilklippt.
Kambgarnið er framleitt úr fínni og mjúkri merinoull og hentar vel í barnapeysur, húfur o.fl. Ullin sem er notuð er af fé sem er ekki dindilklippt.
Spuni er framleiddur úr vélþvægri merinóull, þolir þvott á ullarkerfi við 30°C í vél. Spuni er af sama grófleika og Léttlopi. Því má nota hann í uppskriftir sem gerðar eru fyrir Léttlopa.
Spuni er framleiddur úr vélþvægri merinóull, þolir þvott á ullarkerfi við 30°C í vél. Spuni er af sama grófleika og Léttlopi. Því má nota hann í uppskriftir sem gerðar eru fyrir Léttlopa.
Hosuband er tilvalið í sokka. Nælonið í bandinu gerir það einstaklega slitsterkt. Hosuband er einnig hægt að nota í t.d. peysur, vettlinga og húfur.
Hosuband er tilvalið í sokka. Nælonið í bandinu gerir það einstaklega slitsterkt. Hosuband er einnig hægt að nota í t.d. peysur, vettlinga og húfur.
Let customers speak for us
from 451 reviewsPattern 94-01
SIZES:
8-10-12 years (S-M-L) Overall dimensions: [****] (106-112-118) cm Shoulder measurement: 51-54-58 (67-68-70) cm Sleeve length: 30-32-36 (40-40-41) cm
YARN:
Álafoss Lopi – 100 g dokkur color 9974 light grey speckled, [****] ([****]) g Circular needle no. 6, 40 and 60 cm Sleeve needles no. 4 ½ and 6 KNITTING GAUGE 10 x 10 cm = 13 sts and 18 rows stocking stitch on needle no. 6. Check the gauge and change the needle size if necessary
METHOD:
The sweater is mostly knitted in the round with stockinette stitch. There are rolled edges on the body, sleeves and neckline. There is a raglan decrease on the shoulder piece.
TOP Cast on [****] ([****]) sts on circular needle size 6 mm. Join in the round and knit 3133-35 (40-41-42) cm. Put aside
SLEEVES:
Cast on 30-30-30 (35-35-35) sts on needle size 6 mm. Join in a ring and knit 5 cm. Continue to knit and inc 2 sts mid under sleeve alternately every 3rd and 4th row 13-14-16 (15-17-19) times up sleeve (=> 56-68-62 (65-69-73) sts. Continue to knit until sleeve measures 33-35-39 (43-43-44) cm from cast on (rolled edge at front of sleeve rolls up 3 cm so final sleeve length is 30-32-36 (40-40-41) cm). Place 2-2-2 (2-6-6) sts mid under sleeve on a stitch holder or needle. Work both sleeves the same way
SHOULDER PIECE:
Join sts from body and sleeves as follows: Place 2-2-2 (2-6-6) sts on body (including 1-1-1 (1-3-3) sts from last row and 1-1-1 (1-3-3) sts at beg of next row) on stitch holder, knit 57-59-63 (67-67-71) sts on body, place next 2-2-2 (2-6-6) sts on body on stitch holder, knit 54-56-60 (63-63-67) sts on one sleeve, knit 57-59-63 (67-67-71) sts on body, knit 54-56-60 (63-63-67) sts on second sleeve (=> [****] ([****]) sts).
Mark with a contrasting thread where the body and sleeves meet, 4 markers in total. Work in the round and decrease every 2nd row as follows: *Kn 2, k2 tog, k until 4 sts remain at the next marker, slip 1 st as if knitting, k1 and psso, k2*. Repeat from *-* a total of 4 times across the row.
Sizes 8-10-12 years: Dec like this until there are 86 sts on the needle, end with a dec round. On the next round, cast off 6 sts on the middle front piece for the neck, work the rest of the round and cast off. Neckline: Beg row at the neck. Work back and forth (continue dec on the shoulder piece as before) and cast off every 2nd row on both sides of the neck 3, 2, 1 and 1 st. Cast off the rest of the sts.
Sizes S-M-L: Dec like this until there are 92 sts on the needle, end with a dec round. On the next round, cast off 9 sts on the middle front piece for the neck. Work the rest of the round and cast off. Neckline: Beg row at neckline, K back and forth (continue decreasing on shoulder piece as before) and cast off every 2nd st on both sides of neckline 3,3,2,1 and 1 st. Cast off the rest of the sts
FINISHING:
Join ends and knit together under the hands.
NECKLINE:
Pick up 62-62-62 (66-66-66) sts around the neck on needle size 4 ½ mm. Join in a ring and knit 67-8 (9-9-9) cm. Loosely bind off.

I’d started to knit the sweater.

I love the mitten design but have not knit it yet. Looking forward to it!

Lovely design and great colour combinations. Easy to follow, uncomplicated instructions.

Haven’t started yet, but though I gave away tons of knitting books, I remembered this one specifically. It’s just beautiful and not so traditional. Perfect!!

A lovely sweater, as always. It will be a Christmas knit, no doubt

Fine pattern for classic knitted beret.

So easy. So fast. So BEAUTIFUL. Couldn’t be happier. And the fit is great. I’m currently making my second one.

Fleiri uppskriftir



