Lopi

Íslenskur textíliðnaður hf (Ístex) er ullarvinnslufyrirtæki sem vinnur að því að skapa sem mest verðmæti úr íslenskri ull.

Markmið Ístex er að framleiða hágæða vörur úr íslenskri ull fyrir þá sem kjósa náttúrulegar, sjálfbærar og umhverfisvænar vörur.

Boðið er upp á mikið litaúrval, meðal annars af náttúrulegum litum. Allt handprjónaband frá okkur er vott að eftir Oeko-tex 100 staðlinum. 

Hvar er hægt að finna ullina okkar?

Lopidesign frá Ístex afgreiðir band eingöngu í gegnum heildsölur. Vörur okkar eru fáanlegar í nær öllum heimshornum.

Hér að neðan er kort sem sýnir söluaðila okkar á Íslandi og heildsöluaðila okkar erlendis.