Ljósaskipti
Ekki tókst að hlaða framboði
-
Tegund:
Konur
- Merki: Álafosslopi, Védís Jónsdóttir, Plötulopi, Lopi 41
Lýsing
Á heimleið um helgi, horfi á sólina hníga í sæ og slaka á.
Aðferð
Aðferð
Peysan er prjónuð í hring.
Prjónfesta
Prjónfesta
10 x 10 cm = 13 L og 18 umf slétt prjón á prjóna nr 6.
10 x 10 cm = 11 L og 16 umf slétt prjón á prjóna nr 8.
Prjónar
Prjónar
Hringprjónar nr 6 og 8, 40 og 80 cm
Hringprjónn nr 4½, 40 cm
Sokkaprjóna nr 8
Hvar er hægt að finna ullina okkar?
Hvar er hægt að finna ullina okkar?
Lopidesign frá Ístex afgreiðir band eingöngu í gegnum heildsölur. Vörur okkar eru fáanlegar í nær öllum heimshornum.
Hér að neðan er kort sem sýnir söluaðila okkar á Íslandi og heildsöluaðila okkar erlendis.

Reviews in Other Languages
Ótrúlega flott peysa og tiltölulega auðveld að prjóna. Ég er ekki vön að prjóna mikið, en þessi var auðveld og ánægjuleg að prjóna og litur út nákvæmlega eins og á myndinni.
Það var þó eitt sem ég er enn ekki viss hvort ég skildi rétt. Þegar það á að prjóna upphækkun að aftan, skipar uppskriftin að „setj[a] merki í miðjar axlir‟, en það er alls ekki útskýrt hvað er meint með „miðjar axlir‟.