Kátir karlar
Ekki tókst að hlaða framboði
-
Tegund:
Unisex
- Merki: Védís Jónsdóttir, Plötulopi, Lopi 38
Lýsing
Hlæjandi víkingar í góðra vina hópi eða vígreifir karlar með skegg sem kunna að taka til hendinni. Ég hef lengi haft gaman af að hafa mismunandi munstur á bol og ermum sem spegla ekki axlastykkið og hér eru einnig mismunandi litir í stroffum.
Aðferð
Aðferð
Bolur og ermar eru prjónuð í hring.
Prjónfesta
Prjónfesta
10 x 10 cm = 14 L og 19 umf slétt prjón á prjóna nr 5½ með tvöföldum Plötulopa.
Prjónar
Prjónar
Hringprjónn nr 5½, 40 og 80 cm
Hringprjónn nr 4½, 40 og 80 cm
Sokkaprjónar nr 4½ og 5½
Hvar er hægt að finna ullina okkar?
Hvar er hægt að finna ullina okkar?
Lopidesign frá Ístex afgreiðir band eingöngu í gegnum heildsölur. Vörur okkar eru fáanlegar í nær öllum heimshornum.
Hér að neðan er kort sem sýnir söluaðila okkar á Íslandi og heildsöluaðila okkar erlendis.

Reviews in Other Languages
Ánægð með munstrið
Beruhigende Farben. Dieses Muster wird mein nächstes Projekt sein. Die Farben werde ich vielleicht noch ein wenig ändern. Sehr schön.