Bolur og ermar eru prjónuð í hring. Við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn prjón og axlastykki prjónað í hring.
Gjöf
Ekki tókst að hlaða framboði
-
Tegund:
Unisex
- Merki: Védís Jónsdóttir, Léttlopi, Lopi Single Pattern, Free pattern
Lýsing
Aðferð
Aðferð
Bolur og ermar eru prjónuð í hring.
Prjónfesta
Prjónfesta
10 x 10 cm = 18 L og 24 umf slétt prjón á prjóna nr 4½.
Prjónar
Prjónar
Hringprjónn nr 4½, 40 og 80 cm
Hringprjónn nr 3½, 80 cm
Sokkaprjónar nr 4½ og 3½
Stoppunál
Hvar er hægt að finna ullina okkar?
Hvar er hægt að finna ullina okkar?
Lopidesign frá Ístex afgreiðir band eingöngu í gegnum heildsölur. Vörur okkar eru fáanlegar í nær öllum heimshornum.
Hér að neðan er kort sem sýnir söluaðila okkar á Íslandi og heildsöluaðila okkar erlendis.




Thank you so much for the Circular Yoke Sweater Knitting Patterns!
Beautiful and easy
Lovely sweater easy to read.
I love this pattern and hope to make it one day.
Thank you
Reviews in Other Languages
super model
das Muster gefällt mir gut. Ichkomme jetzt zu der Passe und bin gespannt, ob ich das schaffe. Es ist mein erster isländischer Pulli
Wunderschönes Muster für einen Isländpulliver in Lettlopi