12-33 & 12-34
Ekki tókst að hlaða framboði
-
Tegund:
Krakkar
- Merki: Álafosslopi, Védís Jónsdóttir, Lopi 12
Lýsing
Prjónauppskrift að barnapeysu og húfu úr Álafosslopa í tveimur litasamsetningum, 12-33 græn í grunninn og 12-34 svört í grunninn. Hannað af Védísi Jónsdóttur.
Birt í bókinni Lopi 12 sem kom út árið 1992. Græna peysan sló í gegn hjá börnum um allan heim, suma grunar að hvolpurinn hafi þar haft áhrif!
Aðferð
Aðferð
Bolur, ermar og axlastykki eru prjónuð í hring.
Eyrnalapparnir á húfu eru prj fram og til baka, húfan er prj í hring.
Vettlingarnir eru prj í hring.
Prjónfesta
Prjónfesta
13 L og 18 umf slétt prjón á prjóna nr. 6 = 10 x 10 cm.
Prjónar
Prjónar
Hringprjónar nr. 4½ og 6, 60 cm
Sokkaprjónar nr. 4½ og 6
Húfa
Sokkaprjónar nr. 4½ og 6
Heklunál nr. 4½
Vettlingar
Sokkaprjónar nr. 4½ og 6
Hvar er hægt að finna ullina okkar?
Hvar er hægt að finna ullina okkar?
Lopidesign frá Ístex afgreiðir band eingöngu í gegnum heildsölur. Vörur okkar eru fáanlegar í nær öllum heimshornum.
Hér að neðan er kort sem sýnir söluaðila okkar á Íslandi og heildsöluaðila okkar erlendis.

