Sneið

kr.

Stólsessa úr Álafosslopa.
Hönnun: Védís Jónsdóttir.

 

Vörunúmer: L29-22-Sneid Flokkar: , , , , , , ,

Lýsing

AÐFERÐ
Prjónaðir eru tveir hringir út frá miðju.
Hringirnir eru síðan lykkjaðir saman.

STÆRÐ ummál 40 cm

EFNI
Álafoss Lopi - 100 g dokkur
A 0005 hærusvartur 1
B 0057 grár 1
C 0054 fölgrár 1
D 9967 blágrænn 1
E 9965 grængulur 1
Hringprjónar nr 6, 40 og 60 cm
Sokkaprjónar nr 6
Heklunál nr 6