Sett

800 kr.

Karfa og Pulla úr Bulkylopa.
Hönnun: Guðný María Höskuldsdóttir.

 

Vörunúmer: L30-26-Sett Flokkar: , , , , , ,

Lýsing

KARFA
AÐFERÐ
Heklað er með tvöföldum Bulkylopa á
heklunál nr 12. Heklað er með hverjum lit
þar til hann klárast. Auðvelt er að stækka
eða minnka körfuna með því að bæta við
umferðum í útaukningu.

PULLA
AÐFERÐ
Heklað er með tvöföldum Bulkylopa á
heklunál nr 12. Pullan er hekluð í tveimur
hlutum sem saumaðir eru saman eftir á.
Auðvelt er að stækka eða minnka pulluna
með því að bæta við umferðum í
útaukningu. Hér eru gömul lérefts- og
bómullarföt notuð sem fylling í pulluna
sem þyngir hana meira en létt tróð.

STÆRÐ Ein stærð
Karfa
Þvermál: 30 cm
Hæð: 15 cm
Pulla
Þvermál: 46 cm
Þykkt: 15 cm

Efni
Bulkylopi – 100 gr hespur
karfa pulla
A 0867 dökkmórauður 1 1
B 0085 ljósmórauður 1 2
C 0051 hvítur 1 5
Heklunál nr 12
Tróð, gömul föt eða efni til að setja inn
í pulluna.

 

 

Additional information

Choose language

IS, EN