Kyrrð

800 kr.

Teppi úr Plötulopa.
Hönnun: Védís Jónsdóttir.

 

Vörunúmer: L27-20-Kyrrd Flokkar: , , , , ,

Lýsing

AÐFERÐ
Teppið er heklað fram og til baka með
stuðlahekli úr tvöföldum plötulopa.
Þegar heklað er með fleiri en einum lit í
umferð vindið upp hnykil fyrir hvern lit.

STÆRÐ Breidd: 110 cm Lengd: 153 cm

EFNI
Plötulopi – u.þ.b. 100 g plötur
A 1428 fjóluvínrauður 1
B 1427 dökkrauður 1
C 1426 ryðrauður 1
D 1421 skógargrænn 1
E 1422 blágrænn 1
F 1432 dökkblár 1
G 1052 vindablár 1
H 1053 fölblár 1
I 1038 ljósmóleitur 1
J 0003 l.ljósmórauður 1
Heklunál nr 6

 

 

Additional information

Choose language

IS, EN