Hvítalón

800 kr.

Heil peysa úr Léttlopa.
Hönnun: G. Dagbjört Guðmundsdóttir.

Þessi hönnun fæst á Ravelry

Vörunúmer: L36-06 Flokkar: , , , , , ,

Lýsing

AÐFERÐ
Bolur og ermar eru prjónuð í hring. Við
handveg eru lykkjur af ermum og bol
sameinaðar á einn prjón og axlastykki
prjónað í hring. Umferð byrjar í vinstri hlið
á bol en á axlastykki byrjar umferð á
samskeytum bols og ermar, vinstra megin á
baki. Peysan er prjónuð frá röngunni
með sléttu prjóni.

Stærðir S (M L XL XXL)
Yfirvídd: 88 (98 106 116 123) cm
Lengd á bol að handvegi: 46 (47 50 52 54) cm
Ermalengd að handvegi: 44 (45 47 48 49) cm

Efni
Léttlopi – 50 gr dokkur
A 0051 hvítur 9 (10 11 12 13)
Hringprjónar nr 4½, 40 og 80 cm
Hringprjónn nr 3½, 80 cm
Sokkaprjónar nr 3½ og 4½