Drama

800 kr.

Jakkapeysa úr Álafosslopa.
Hönnun: Védís Jónsdóttir.

 

Vörunúmer: L27-12-Drama Flokkar: , , , , , ,

Lýsing

AÐFERÐ
Bolur og ermar eru prjónuð í hring. Við
handveg eru lykkjur af ermum og bol
sameinaðar á einn prjón og axlastykki
prjónað í hring. Ath að umferð byrjar og
endar á brugðnum lykkjum á miðjum bol.
Saumað er með saumavél í brugðnu
lykkjurnar, áður en miðja framstykkis er
klippt upp til að opna peysuna.

STÆRÐIR S (M) L
Yfirvídd: 88 (97) 103 cm
Vídd að neðan: 97 (106) 115 cm
Lengd á bol að handvegi: 66 (68) 70 cm
Ermalengd: 46 (48) 50 cm

EFNI
Álafoss Lopi - 100 g dokkur
Svört jakkapeysa
A 0059 svartur 8 (9) 10
Gul jakkapeysa
A 9964 dökkgulur 8 (9) 10
Hringprjónar nr 6, 40 og 80 cm
Hringprjónn nr 4½, 40 cm
Sokkaprjónar nr 6
Snúra 1 m

 

 

Additional information

Choose language

IS, EN