Afmæli

kr.

Heil peysa úr Léttlopa.
Hönnun: Védís Jónsdóttir.

Uppskrift á íslensku:
http://www.lopidesign.is/wp-content/uploads/2015/10/L32_IS_26_Anniversary.pdf

Vörunúmer: L32-26-Afmaeli Flokkar: , , , , , , , , ,

Lýsing

AÐFERÐ
Bolur og ermar eru prjónuð í hring. Við
handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar
á einn prjón og axlastykki prjónað
í hring.

FULLORÐINSSTÆRÐIR S M L XL
BARNASTÆRÐIR (8-10 10-12) ára
Yfirvídd: (80 89) 89 98 107 115 cm
Herra:
Lengd á bol að handvegi: 41 43 45 47 cm
Ermalengd að handvegi: 50 51 52 53 cm
Dömu:
Lengd á bol að handvegi 38 40 42 44 cm
Ermalengd að handvegi: 46 47 48 49 cm
Barna:
Lengd á bol að handvegi (34 38) cm
Ermalengd að handvegi: (38 42) cm

EFNI
Létt-Lopi - 50 g dokkur
Mórauð fullorðinspeysa
A 1420 skuggi 7 7 8 9
B 0051 hvítur 2 2 3 3
C 0052 sauðsvartur 1 2 2 2
Blá fullorðinspeysa
A 9418 blágrár 7 7 8 9
B 0005 hærusvartur 2 2 3 3
C 0051 hvítur 1 2 2 2
Grá barnapeysa
A 0056 grár (6 7)
B 0005 hærusvartur (1 2)
C 0051 hvítur (2 2)
Græn barnapeysa
A 9421 grágrænn (5 6)
B 0052 sauðsvartur (2 2)
C 9426 gulgrænn (1 1)
D 9427 ryðbrúnn (1 1)
E 1420 skuggi (1 1)
F 9418 blágrár (1 1)
Sauðsvört fullorðinspeysa
A 0052 sauðsvartur 7 7 8 9
B 0086 l.ljós mórauður 2 2 3 3
C 9418 blágrár 1 1 1 1
D 9421 grágrænn 1 1 1 1
E 9426 gulgrænn 1 1 1 1
F 9427 ryðbrúnn 1 1 1 1
G 9431 dumbrauður 1 1 1 1
H 9417 dökkvínrauður 1 1 1 1
I 1405 flöskugrænn 1 1 1 1
Hringprjónar nr 4½, 40 og 60-80 cm
Hringprjónar nr 3½, 40 og 60-80 cm
Sokkaprjónar nr 3½ og 4½

 

 

Additional information

Choose language

IS, EN