Leiðbeiningar

Á síðunni www.lopidesign.is er að finna nánast allar uppskriftir sem Ístex hf. hefur gefið út síðan árið 2000. Þú getur annað hvort valið flokk; Hún, Hann, Börnin o.s.frv. eða skrifað í leitargluggann t.d.

Lopi 29 og þá birtast allar uppskriftir úr þeirri bók. Einnig er hægt að leita eftir nafni uppskriftar eða bandtegund.

Fyrst þarf að stofna aðgang undir Minn aðgangur => nýskráning. Fylla þarf út nafn og netfang þar sem uppskriftin/varan er send til kaupanda með tölvupósti.

Hér má sjá leiðbeiningar um hvernig kaupa á og hlaða niður uppskrift af www.lopidesign.is:

Leiðbeiningar