Lopidesign er stærsta safn af sígildri og fjölbreyttri prjónahönnun fyrir íslenskan Lopa. Hér finnur þú vandaðar uppskriftir að lopapeysum í fjölmörgum útfærslum á alla fjölskylduna, þar með talin gæludýrin.
Íslenska ullin er einstök. Ull er gull! Ístex framleiðir Lopa á Íslandi í Mosfellsbæ.
Uppskriftir eftir bandtegund
Fjallalopi er nýjasti meðlimurinn í Lopafjölskyldunni! Hentar vel í fíngerðar, léttar flíkur, jafnt fyrir börn og fullorðna. Þykkt Fjallalopans er milli Léttlopa og Einbands.
Fjallalopi er nýjasti meðlimurinn í Lopafjölskyldunni! Hentar vel í fíngerðar, léttar flíkur, jafnt fyrir börn og fullorðna. Þykkt Fjallalopans er milli Léttlopa og Einbands.
Flíkur úr Álafosslopa eru hlýjar og einstaklega léttar miðað við þykkt. Tilvalinn í flíkur til útivistar.
Flíkur úr Álafosslopa eru hlýjar og einstaklega léttar miðað við þykkt. Tilvalinn í flíkur til útivistar.
Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Auðvelt er að ráða grófleika lopans með því að prjóna saman fleiri en einn þráð.
Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Auðvelt er að ráða grófleika lopans með því að prjóna saman fleiri en einn þráð.
Kambgarnið er framleitt úr fínni og mjúkri merinoull og hentar vel í barnapeysur, húfur o.fl. Ullin sem er notuð er af fé sem er ekki dindilklippt.
Kambgarnið er framleitt úr fínni og mjúkri merinoull og hentar vel í barnapeysur, húfur o.fl. Ullin sem er notuð er af fé sem er ekki dindilklippt.
Spuni er framleiddur úr vélþvægri merinóull, þolir þvott á ullarkerfi við 30°C í vél. Spuni er af sama grófleika og Léttlopi. Því má nota hann í uppskriftir sem gerðar eru fyrir Léttlopa.
Spuni er framleiddur úr vélþvægri merinóull, þolir þvott á ullarkerfi við 30°C í vél. Spuni er af sama grófleika og Léttlopi. Því má nota hann í uppskriftir sem gerðar eru fyrir Léttlopa.
Hosuband er tilvalið í sokka. Nælonið í bandinu gerir það einstaklega slitsterkt. Hosuband er einnig hægt að nota í t.d. peysur, vettlinga og húfur.
Hosuband er tilvalið í sokka. Nælonið í bandinu gerir það einstaklega slitsterkt. Hosuband er einnig hægt að nota í t.d. peysur, vettlinga og húfur.
Let customers speak for us
from 262 reviewsBeautiful pattern and a very efficient knit.

Beautiful design with many options for colours. I will definately make this sweater coming winter for my husband.

I really like this pattern. I feel confident that I will be able to complete this pattern no problems, its well written and has no tricky techniques foreign to me. My greatest problem is that living in Australia, I'm finding it difficult to find a suitable yarn that will meet the gauge requirements, not done looking yet though!

This is the second pattern I've knitted, and they have both worked up well

Fleiri uppskriftir



